Nýjar tillögur í vinnslu

Hverfisskipulag Breiðholts

Kæru Breiðhyltingar,

Gerð hverfisskipulags fyrir Breiðholt er á lokametrunum. Vinnan er afrakstur umfangsmikils samráðs við ykkur, íbúa Breiðholts. Við ætlum að klára hverfisskipulag fyrir Neðra Breiðholt, Efra Breiðholt og Seljahverfi á næstunni